7.6.2006 | 19:47
Hlusta á Zeppelin hvað??
Gawd hvað þetta er glatað...missa af tónleikum kóngsins! Ég var hérna fyrir c.a 2vikum mjöög hamingjusamur með miða á Bubba, miða á Roger Waters og miða á Reykjavík Rokkar eða David Gray, Ampop og Hjálmar...nú 2 vikum seinna sit ég uppi með það að hafa selt miðann minn á Bubba vegna þess að ég fór að keppa fótboltaleik sem við unnum btw. 10-3, segjir allt sem segja þarf um gildi þessa leiks...en já þar að leiðandi missti ég af þessu sem kannski örugglega mjög líklega gerist aldrei aftur á minni lífsinsævi?? Okei get huggað mig við það að ég er að fara á Roger Waters á mánudaginn og það er EKKERT sem stoppar mig í því að fara á þá tónleika! Og svo átti ég að fara á Reykjavík Rokkar, en viti menn því var frestað vegna dræmrar miðasölu, heimska fólk!?!
Já ég á rétt á því að vera bitur!
Anywayyyyyz þá er þokkalegasta ástæða að fara setja sig í startholurnar því HM er að byrja ekki seinna en á föstudag og mun ég lýsa því hér með að ég styð England nr.1 Holland nr.2, get ekki annað en haldið með Englandi því það er jú eina deildin sem maður fylgist með að einhverju viti.
Feitar krómfelgur á Galant um helgina ?? þú þarna sem keyrir um á bílnum með einkanúmerið AWSOME, veistu ekki að það er vitlaust? stundum er bara betra að vera ekki eins svalur og hafa hlutina rétta !
En hey fokkfeiz hef þetta ekki lengra að sinni og haldið ykkar hrossum þegar Galantinn kemur á krómið!
l8´r !
Athugasemdir
Æji Högni. Þú ert svo svalur! ;)
Awsome hvað ?
Getur horft á Bubba á stöð 2.. þegar það er endursýnt, þetta voru víst eitthverjir svakalegir tónleikar! :))
Jæja.. Sé þih :*
Erla Dröfn (IP-tala skráð) 8.6.2006 kl. 23:30
Þegar þú hefur aðeins pláss fyrir 6 stafi/tölur (líkt og á íslenskum BÍLNÚMERAPLÖTUM), hvernig myndiru koma fyrir orðinu "Awesome" ?
Hugsa Högni. Hugsa. ;-)
Gunnar - Gungun (IP-tala skráð) 9.6.2006 kl. 19:58
Sleppa því þá Gunnar? það kallast að hugsa, ef það passar ekki orðrétt og ekki hægt að stytta orðið á fallegann hátt þá sleppir maður því frekar..
Högni Haraldsson, 9.6.2006 kl. 20:09
króm er ekkert inn drengz!
Ólafur N. Sigurðsson, 9.6.2006 kl. 22:48
p.s finnst awsom alveg vera decent stytting á awesome .. en það er biggi meðlag sem á þennan galant og er glataður gaur, sem gerir þetta einkanúmer glatað.
Ólafur N. Sigurðsson, 9.6.2006 kl. 22:54
Jááa allir herna á spáni ad verda vitlausir yfir HM og fólk var byrjad kl 11 í morgun ad detta í tad takk fyrir takk..Ekki svo gaman ad turfa ad hlustá falska breta syngja tegar madur er ad reynad sofa:D
anna (IP-tala skráð) 10.6.2006 kl. 15:43
Jú króm er klárlega inn í dag! En já það getur verið rétt hjá þér að eigandinn gerir númerið asnalegra :)
Högni Haraldsson, 10.6.2006 kl. 16:07
Svipað þá og "ROMEO"? :-)
Gunnar - Gungun (IP-tala skráð) 10.6.2006 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.